Spilun tónlistar
Þegar þú spilar tónlist í símanum geturðu stjórnað henni í hátalaranum líka.
8
Lag spilað
Veldu lag af lista tónlistarspilarans og ýttu á til að spila, gera hlé á eða halda áfram
að spila.
Ef þú hringir eða svarar símtali meðan þú hlustar á tónlist er hlé gert á spilun hennar.
Spila næsta lag
Ýttu á
.
Spila næsta lag á undan
Ýttu á
Stilla hljóðstyrkinn
Ýttu á eða
.
Taka hljóð af
Ýttu samtímis á og
.
Setja hljóð á
Ýttu annaðhvort á eða
, eða á báða samtímis.
Viðvörun:
Stöðug áraun af háum hljóðstyrk getur skaðað heyrn. Hlusta skal á tónlist með
hæfilegum hljóðstyrk.
9