Hátalarinn paraður handvirkt
Hægt er að para hátalarann handvirkt með Bluetooth.
7
1 Kveiktu á hátalaranum og símanum eða öðru samhæfu tæki.
2 Hafi hátalarinn áður verið parað við annað tæki heldurðu inni í tvær sekúndur til
að kveikja á Bluetooth.
3 Kveiktu á Bluetooth í símanum innan þriggja mínútna og leitaðu að Bluetooth-
tækjum. Upplýsingar er að finna í notendahandbók símans.
4 Veldu hátalarann af listanum í símanum yfir þau tæki sem fundust.
5 Sláðu inn lykilorðið 0000, ef beðið er um það.