Hátalarinn paraður með NFC
Með NFC (Near Field Communication) er auðvelt að para og tengja hátalarann við
samhæft tæki.
Ef tækið þitt styður NFC skaltu kveikja á NFC og láta NFC-svæði hátalarans snerta
NFC-svæði tækisins. Hátalarinn tengist sjálfkrafa við tækið. Sum tæki kunna að biðja
um staðfestingu á tengingu. Upplýsingar um NFC er að finna í notendahandbók
tækisins.
Ef tækið styður ekki NFC skaltu para hátalarann handvirkt.