JBL PowerUp Wireless Charging Speaker for Nokia - Um Qi

background image

Um Qi

Qi er alþjóðlegur staðall sem gerir þér kleift að hlaða tækið þráðlaust. Með Qi-

samhæfu tæki þarftu ekki að nota snúrur. Þú setur tækið þitt einfaldlega á

hleðsluyfirborðið.

Qi notast við rafsegulsvið og er hannað fyrir tæki sem nota 5 vött eða minna, svo sem

farsíma. Qi-hleðslutæki og tæki notast við sömu tíðni, þannig að svo lengi sem virk

3

background image

svæði þeirra snertast eru allar Qi-vörur samhæfar, óháð framleiðanda og vörumerki.

Nánari upplýsingar eru í notendahandbókum beggja tækjanna.